30. Þáttur Leikjavarpsins - Far Cry 6, FIFA 22 og Battlefield 2042 Beta

Grafík/Nörd Norðursins/Far Cry 6

Tölvuleikjanördarnir Bjarki Þór, Steinar Logi, Sveinn Aðalsteinn og Daníel Páll fara um víðan völl í þrítugasta þætti Leikjavarpsins sem er tölvuleikjahlaðvarp á vegum Nörd Norðursins.

Hefur klárað alla Far Cry seríuna

Steinar segir frá Alan Wake Remastered sem var gefinn út í byrjun mánaðar, Sveinn gagnrýnir Far Cry 6 sem hann kláraði nýlega en Sveinn hefur spilað allar Far Cry leikina og þekkir seríuna því mjög vel, einnig má benda á að hægt er að lesa leikjarýnina hér.

Leikjaklúbburinn heldur áfram og FIFA 22 tæklað

Bjarki skellir sér í takkaskóna og tæklar FIFA 22 og Hypermotion-tæknina sem EA notaði við gerð leiksins en Daníel Páll heldur áfram með Leikjaklúbbinn og kynnir næsta leik sem klúbburinn ætlar að spila. 

Hægt er að hlusta að þáttinn í heild sinni hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka