fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Brynjar Ingi á leið til Lecce

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 23:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ingi Bjarnason er á leið til Lecce á Ítalíu. Það var greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í kvöld.

Brynjar hefur farið vel af stað með KA í Pepsi Max-deildinni á leiktíðinni. Þá lék hann sínu fyrstu landsleiki á dögunum gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Hann stóð sig vel í leikjunum og skoraði til að mynda gegn Pólverjum.

Í kjölfarið var þessi 21 árs gamli miðvörður orðaður við lið utan úr heimi. Nú er Lecce í Serie B að krækja í hann.

Samkvæmt því sem fram kom í Dr. Football nemur kaupverðið á bilinu 30 til 40 milljónum íslenskra króna. Þá mun KA einnig fá prósentu af næstu sölu á leikmanninum.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Í gær

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall