fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 11:12

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hafnar þeim fregnum að Harry Kane sé á leið til Manchester City fyrir 160 milljónir punda. Fabrizio Romano greinir frá.

The Sun sagði í morgun að skiptin væru á næsta leyti. Blaðið hélt því einnig fram að Kane myndi fá 400 þúsund pund í vikulaun hjá Man City.

Romano segir hins vegar að ekkert hafi verið samþykkt ennþá og að markmið Daniel Levy, formanns Tottenham, sé að halda Kane hjá félaginu.

Blaðamaðurinn greinir þó jafnframt frá því að Man City hafi áhuga á framherjanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum