fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Man Utd undirbýr annað tilboð eftir að rúmum átta milljörðum var hafnað

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa annað tilboð í Frenkie de Jong ef marka má frétt Daily Mail.

Man Utd bauð 51 milljón punda, auk bónusa, í leikmanninn á dögunum en var því hafnað af Barcelona, sem á Hollendinginn. Talið er að um 15 milljónum muni enn á því að félögin nái saman.

De Jong er 25 ára gamall og hefur verið á mála hjá Barcelona frá árinu 2019.

Hann kom frá Ajax, þar sem hann lék undir stjórn Erik ten Hag. Sá er einmitt við stjórnvölinn hjá Man Utd nú. Hann tók við af Ralf Rangnick fyrr í sumar.

De Jong lék 32 leiki í La Liga síðasta vetur. Þar kom hann alls að sex mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi