fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spil sín eftir enn eina umferðina í ensku úrvalsdeildinni.

Það eru vendingar á toppnum frá því síðasta niðurstaða Ofurtölvunnar birtist. Þá var Arsenal komið upp fyrir Manchester City og á toppinn. Nú eru ríkjandi meistarar hins vegar aftur komnir í fyrsta sætið. Bæði lið unnu um helgina.

Arsenal er svo í örðu sæti og Liverpool í því þriðja. Aston Villa er þá í fjórða og fer einnig í Meistaradeildina.

Samkvæmt Ofurtölvunni falla Luton og Burnley ásamt Sheffield United, sem þegar er fallið.

Svona spáir Ofurtölvan að þetta endi allt saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld