fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

433
Mánudaginn 15. apríl 2024 13:00

Nadía Atla verður í sviðsljósinu í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Eins og flestir vita gekk Nadía í raðir Vals á dögunum frá Víkingi. Þar æfir hún með mörgum toppleikmönnum og þar á meðal Amöndu Andradóttur, einni mest spennandi knattspyrnukonu Íslands.

„Amanda átti eitthvað skot í gær og ég bara: Hvað er þetta?“ sagði Nadía um Amöndu á æfingu Vals.

Hrafnkell telur að Amanda verði ekki lengi í íslenska boltanum.

„Amanda spilar þetta tímabil en svo ekki meira hér á landi held ég. Hún mun henda í alvöru mörk og stoðsendingar. “

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony til sölu

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld
Hide picture