fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Telja sig hafa fundið lík John Snorra – Uppfært – Þriðja líkið fundið

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö lík fundust á fjallinu K2 í dag. Annað þeirra er af Ali Sadpara, en óvíst er af hverjum hitt líkið sé, en þeir sem fundu það telja það vera af John Snorra Sigurjónssyni. Það er Fjallgöngumiðillinn Explorers Web sem greinir frá þessu.

Líkt og flestir vita lést John Snorri í byrjun febrúar er hann reyndi að klífa fjallið, Ali Sadpara var með honum í för.

Fram kemur að fyrra líkið sé af Sadpara, en erfiðara er að bera kennsl á hitt líkið, þar sem það er hulið ís. Það lík er í gulum og svörtum klæðum líkt og John Snorri, en Juan Pablo Mohr var líka þannig klæddur. Fjallgöngumennirnir sem fundu það telja það vera af John Snorra

Uppfært

Explorers Web hefur nú greint frá því að þriðja líkið sé fundið, það er talið vera af Juan Pablo Mohr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa