Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum heyrum við í Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum.

Þá verður rætt við umboðsmann barna sem beindi því til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að standa betur að sýnatöku barna.

Við höldum okkur á Suðurnesjum og ræðum við forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar sem segir engan vilja fyrir því meðal íbúa bæjarins að kísilverið í Helguvík verði endurræst.

Einnig verður rætt við Guðmund Árna Stefánsson fyrrverandi ráðherra, sendiherra og bæjarstjóra í Hafnarfirði sem hefur boðað endurkomu í bæjarmálapólitíkina.

 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×