fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Allt vitlaust – Fóru með 16 ára stjörnu á strippklúbb

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Ekvador eru allt annað en sáttir eftir eð leikmenn liðsins fóru með Kendry Paez vonarstjörnu þjóðarinnar út á lífið.

Ekvador er í verkefni í Bandaríkjunum en eftir leik á föstudag fór liðið út á lífið í New York.

Paez er 16 ára gamall en Chelsea hefur fest kaup á honum og miklar væntingar eru gerðar til hans.

Paez og félagar á strippklúbb

Leikmenn úr liðinu fóru út á lífið en þar má nefna Moises Caicedo, Jeremy Sarmiento, José Cifuentes, John Yeboah og Willian Pacho.

Paez var svo með í för en þeir byrjuðu á næturklúbbi áður en farið var á strippklúbb en Paez hefur ekki aldur í að heimsækja svona staði.

Forráðamenn sambandsins skoða það að refsa eldri leikmönnum sem tóku Paez með sér út þetta kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Í gær

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“