fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

England: Manchester City í engum vandræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 17:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 0 – 2 Manchester City
0-1 Josko Gvardiol(’32)
0-2 Erling Haaland(’71)

Manchester City vann öruggan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Nottingham Forest.

City þurfti á sigri að halda eftir að Arsenal vann 3-2 sigur á grönnum sínum Tottenham í Lundúnum fyrr í dag.

City mun vinna titilinn ef liðið vinnur alla sína leiki sem eftir eru og eru á fínu skriði þessa stundina.

Josko Gvardiol kom gestunum yfir áður en varamaðurinn Erling Haaland kláraði leikinn í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil
433Sport
Í gær

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“
433Sport
Í gær

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“