fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Sveinn Aron skoraði í sænska boltanum – Sjáðu markið

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 19:48

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen komst á blað í sænska boltanum er Elfsborg sigraði Hacken í dag.

Leikmenn Hacken komust yfir tvisvar í leiknum en Elfsborg gafst ekki upp og jafnaði tvisvar. Johan Larsson kom Elfsborg svo yfir í fyrsta skiptið í leiknum á 63. mínútu og Sveinn Aron Guðjohnsen gulltryggði svo sigur þeirra með marki í uppbótartíma en hann hafði komið inn á sem varamaður stuttu áður.

Hákon Rafn Valdimarsson er einnig á mála hjá Elfsborg og þá er Valgeri Lunddal Friðriksson hjá Hacken.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi frá toppliðunum.

Elfsborg 4 – 2 Häcken
0-1 G. Ekpolo (‘8)
1-1 P. Frick (’38)
1-2 A. Jeremejeff (’52)
2-2 P. Frick (’61)
3-2 J. Larsson (’63)
4-2 Sveinn Aron Guðjohnsen (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City