fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Hefndi sín duglega á Tinder „matchinu“ – Bauð eiginkonu hans með á stefnumótið

Fókus
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 18:30

mynd/getty samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem komst nýverið að því að maður sem hún hafði „match-að“ við á Tinder væri í raun giftur með sex börn hefndi sín býsna duglega á manninum. Konan, sem heitir Nadiyah og er frá Bandaríkjunum, lýsti upplifun sinni af atvikinu á Tik Tok. Þar deildi hún meðal annars samskiptum sínum við manninn þar sem hann segist vera að leita sér að langtímasambandi. „Ég vil alvöru eins-konu samband,“ mun maðurinn hafa sagt við hana.

Þrátt fyrir að vera spennt ákvað Nadiyah að staðfesta það sem maðurinn væri að segja, og grófst því fyrir um fortíð mannsins. Það var þá sem hún rakst á Facebook síðu mannsins þar sem hún lærði að hann væri ekki aðeins giftur, heldur sex barna faðir.

Nadiya afréð því að leika sér aðeins með manninn. Hún spurði manninn hvort hann væri ekki til í eitthvað kynferðislegt og hvort hún ætti ekki að taka vinkonu sína með. Maðurinn vissi auðvitað ekki þá, að „vinkonan“ sem Nadiya vísað til, var eiginkona mannsins. Að lokum ákvað Nadiya að senda mynd af „vinkonu sinni“ sem var þá mynd af manninum og eiginkonu sinni á manninn.

Nadiya deildi sögu sinni, sem fyrr sagði, á TikTok þar sem fylgjendur hennar skemmtu sér konunglega yfir uppátækinu. Myndbandið Nadiyu má sjá í meðfylgjandi frétt hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Í gær

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Í gær

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk