Sniðganga eldislax úr sjókvíum

mbl.is/Ágúst Ingi

Alls hafa 45 veitingahús og verslanir nú tekið sjókvíaeldislax af boðstólunum. Eigendur veitingahúsa segja eldislax úr sjókvíeldi vera mengandi og sýki villta laxastofna við Ísland. 

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa sett af stað herferðina „Ekki í boði“ með það að markmiði að hvetja veitingahús og neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlum. 

Veitingahús sem taka þátt í herferðinni fá svokallaðan „Bláan gluggamiða“ sem á að fullvissa neytendur um að laxinn komi ekki úr sjókvíum. 

„Þess vegna býð ég ekki uppá lax úr sjókvíaeldi“

Nuno Alexandre Bentim Servo er forráðamaður fimm fyrirtækja sem hafa fengið hinn svokallað „Bláa gluggamiða“, en það eru veitingastaðirnir Sushi Social, Apótekið, Sæta Svínið, Tres Locos og Tapas barinn.

Servo segir í samtali við mbl.is, að ástæðan fyrir þátttöku fyrirtækja hans vera þá að sjókvíaeldislax sýki villta laxastofna og að besti kosturinn sé landeldislax eins og umrædd veitingahús bjóði upp á.

Á vefsíðu herferðarinnar er haft eftir eiganda Forréttabarsins, Róberti Ólafssyni: „Í sjókvíaeldi fer mengunin, fóður-, eitur- og lyfjaleifar, beint í sjóinn gegnum netmöskvana og eldislaxar sleppa úr kvíunum. Afleiðingarnar eru skaði fyrir umhverfið og óafturkræf erfðablöndun við villta laxastofna Íslands. Þess vegna býð ég ekki upp á lax úr sjókvíaeldi á Forréttabarnum.“

Fyrirtæki á þessum lista eru ýmist veitingahús á höfuðborgarsvæðinu sem og fáeinar fiskbúðir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »