fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er í plönum forráðamanna Liverpool fyrir næstu leiktíð, félagið telur engar líkur á að hann fari burt.

Salah er mikið í fréttum eftir rifrildi sitt við Jurgen Klopp um helgina gegn West Ham.

Salah hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí ARabíu en The Athletic segir ekkert að frétta af slíkum hlutum í dag.

Athletic segir að ekkert hafi komið til tals að Salah fari, hann hafi ekkert rætt við félagið um að hann hafi áhuga á slíkur.

Klopp hættir störfum í sumar en ljóst má vera að samband hans og Klopp er farið í vaskinn, Arne Slot tekur við þjálfun liðsins og gæti fengið að stýra Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony til sölu

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi
433Sport
Í gær

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði
433Sport
Í gær

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins