fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Þar sem er reykur þar er gufa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. desember 2021 13:46

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu í dag um reyk sem bærist frá fjölbýlishúsi í hverfi 104. Kom síðan í ljós að um var að ræða gufu sem barst frá vinnusvæði og því engin hætta á ferðum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Einnig segir frá því að tilkynnt var um að bíl hefði verið ekið utan í aðra bíla í hverfi 105 og stungið af. Ökumaður bílsins lenti stuttu síðar í umferðarslysi þar sem hann endaði á tré. Ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna og var vistaður í fangageymslu í þágu málsins.

Tilkynnt var um sofandi mann á bensínstöð í Kópavogi. Hann var handtekinn, grunaður um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun