Leikarinn Ray Stevenson er látinn

Ray Stevenson.
Ray Stevenson. Ljósmynd/Wikipedia.org

Leikarinn Ray Stevenson, sem lék í vinsælum sjónvarpsþáttum á borð Rome, Vikings og Dexter, er látinn, 58 ára gamall.

Hann var einnig þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum um Þór og þáttaröðinni Divergent. Einnig lék hann í ýmsum breskum þáttum á borð við Band of Gold, Peak Practice og Murphy´s Law.

Ekki hefur verið greint frá því hvernig hann lést. Hann er sagður hafa verið lagður inn á sjúkrahús á meðan hann var við upptökur á kvikmyndinni Cassiono á ítölsku eyjunni Ischia, að sögn BBC.

Tilkynnt var um andlát leikarans aðeins fjórum dögum fyrir 59 ára afmæli hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav