fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegt atvik átti sér stað í Washington í gær höfuðborg Bandaríkjanna fyrir knattspyrnuleik DC United og Seattle Sounders.

Ónefndur maður var fluttur á sjúkrahús stuttu áður en flautað var til leiks en ráðist var á hann fyrir utan heimavöll DC.

Leikurinn fór þó fram og vann heimaliðið 2-1 sigur þar sem Christian Benteke skoraði tvö mörk fyrir heimamenn.

Maðurinn var stunginn en árásarmaðurinn er fundinn samkvæmt fjölmiðlum ytra.

Ástæðan er óljós en útlit er fyrir að hann muni ná fullum bata og er ekki talinn vera í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Bandaríkjanna að upplifa virkilega erfiða tíma – Ekki valinn í hópinn

Vonarstjarna Bandaríkjanna að upplifa virkilega erfiða tíma – Ekki valinn í hópinn