fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Bróðir og umboðsmaður Trent setti like við færslu þar sem hjólað var í Liverpool og Klopp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir og umboðsmaður Trent Alexander-Arnold, Tyler, hefur vakið athygli breskra fjölmiðla fyrir að líka við færslu á dögunum.

Í færslunni gagnrýndi stuðningsmaður Liverpool kaupin á Japananum Endo og að honum hafi verið boðinn langtímasamningur.

„Að eyða 16 milljónum punda í Endo og gefa honum fjögurra ára samning er ástæðan fyrir því að við þurfum yfirmann íþróttamála. Ég elska Klopp en hæfileikamatið hans getur verið ömurlegt,“ skrifaði stuðningsmaðurinn.

Tyler setti like við þessa færslu og var fólk ekki lengi að taka eftir því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia
433Sport
Í gær

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Diego er mættur til Manchester

Diego er mættur til Manchester
433Sport
Í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær