fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 09:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio framherji West Ham heldur úti vinsælu hlaðvarpi í Englandi en það fer ekki vel í alla og sérstaklega ekki Roy Keane fyrrum fyrirliða Manchester United.

Keane sagði á dögunum að það væri grátlegt að sjá atvinnumann í fótbolta vera að grínast í hlaðvarpi eftir tapleiki.

„Það á enginn að vera hlæjandi í viku eða tvær þegar þú hefur tapað leik,“ sagði Keane.

Þessi ummæli Keane fóru í taugarnar á Antonio. „Þetta er risaeðlu hugarfarið af því að þegar Keane var leikmaður, allir stjórar, stuðningsmenn og allir töluðu um að einbeita sér bara að boltanm. Þú áttir bara að hugsa um fótbolta, konan átti að sjá um krakkana,“ segir Antonio

„Svona var þetta þegar hann spilaði, vegna þess urðu margir samherjar hans gjaldþrota því þeir hugsuðu ekki um neitt annað en fótbolta.“

„Núna í dag einbeita leikmenn sér að boltanum en geta einnig farið í viðskipti, tísku eða sumir fara að rappa. Fólk hugsar um annað.“

„Ef ég hef tíma í þetta af hverju á ég ekki að gera þetta?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi