Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður helsta umfjöllunarefnið vaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun.

Við heyrum í Seðlabankastjóra sem segir nauðsynlegt að gerðir verði hóflegir langtíma kjarasamningar og aðhald aukið í ríkisfjármálum til að ná verðbólgunni niður. Við ræðum ræðum að auki við forkólfa stéttafélaganna sem gagnrýna ríkisstjórnina harðlega.

Einnig fjöllum við um Rauðagerðismálið svokallaða en málflutningur fyrir Hæstarétti hófst í morgun.

Þá segjum við frá því að Hvalur hf. hafi sótt umundanþágu frá starfsleyfi til ráðherra til þess að geta hafið starfsemi og hvalveiðar í sumar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×