Breytti kyni frambjóðenda

Sigrún Dagný, Ingvar Sæland, Gunna Sóley, Þorgeir Kristinn.
Sigrún Dagný, Ingvar Sæland, Gunna Sóley, Þorgeir Kristinn. Samsett mynd/Twtter

Twitter-notandinn Jafet Sigfinnsson reyndi að gera upp hug sinn fyrir alþingiskosningarnar um næstu helgi og prófaði að breyta kyni frambjóðenda. Jafet birti myndir af frambjóðendum við mikla lukku netverja en sagði þó nýtt útlit þeirra ekki hafa hjálpað mikið í ákvarðanatökunni. 

„Veit ekkert hvaða flokk ég á að kjósa þannig að ég prófaði að gender-swappa oddvitunum til að sjá hvort það segi mér eitthvað. (Hint: it did not),“ skrifaði Jafet meðal annars og spurði aðra Twitter-notendur hvort þeir myndu kjósa þetta fólk. 

Oddvitar flokkanna fengu nýtt útlit og ný nöfn hjá Jafet en hann var þó ekki sá fyrsti sem tók sig til og breytti útliti og nafni stjórnmálamanna. 

Kiddi Jak, Lára Einars, Þorgeir Sindri, Birna Ben, Sigríður Inga, …
Kiddi Jak, Lára Einars, Þorgeir Sindri, Birna Ben, Sigríður Inga, Guðmunda Friðlaug. Samsett mynd/Twitter

 Hér fyrir neðan má sjá færslu Jafets á Twitter. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson