Hagnaður Össurar 6,1 milljarður króna

EBITDA framlegð árið 2022 var 18%. Það er í samræmi …
EBITDA framlegð árið 2022 var 18%. Það er í samræmi við spár. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um 43 milljónir bandaríkjadala árið 2022, eða 6,1 milljarð króna, samanborið við 66 milljónir dala árið á undan, sem er jafnvirði 9,4 milljarða íslenskra króna.

Eignir Össurar í lok tímabilsins námu rúmlega 1,3 milljörðum dala, eða 188 milljörðum króna, og jukust um rúmlega sex prósent milli ára. Þær voru 177 milljarðar í lok árs 2021. Eigið fé fyrirtækisins er nú rúmir 90 milljarðar króna og hefur aukist um milljarð á milli ára. Eiginfjárhlutfall Össurar er 48%.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK