fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Kvenkyns dómarar dæma á HM í fyrsta sinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 18:38

Stephanie Frappart / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvenkyns dómarar munu dæma leiki á HM í knattspyrnu karla í ár í fyrsta sinn í sögu mótsins.

Stephanie Frappart frá Frakklandi, Salima Mukansanga frá Rúanda og Japaninn Yoshimi Yamashita verða allar með flautuna í Katar síðar á árinu. Þrír kvenkyns aðstoðardómarar verða þeim innan handar.

Í heildina verða 36 dómarar, 69 aðstoðardómarar og 24 myndbandsdómarar að dæma á mótinu.

„Líkt og alltaf notum við hæfasta kostinn í stöðunni og þeir dómarar sem voru valdir eru fulltrúar þeirra bestu í heimi,“ sagði Pierluigi Collina, stjórnarformaður dómaranefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA.

„Þetta er lokaskrefið í löngu ferli sem hófst fyrir mörgum árum síðan þegar kvendómarar voru valdir til að dæma karlaleiki á vegum FIFA, bæði í yngri og eldri flokkum. Með þessu leggjum við áherslu á gæði frekar en kyn.“

„Ég vona að í framtíðinni verði val á fyrsta flokks kvendómurum fyrir mikilvæg mót í karlaflokki eðlilegur hlutur og ekki lengur eitthvað fréttnæmt,bætti Collina við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433Sport
Í gær

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Í gær

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag