fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Annað stórfurðulegt atvik í leik dagsins: Davíð Smári brjálaður – ,,Dómari, hann er að míga á völlinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Njarðvík í eina leik dagsins.

Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Njarðvík spilaði manni færri alveg frá 19. mínútu.

Robert Blakala, markmaður Njarðvíkur, fékk þá að líta beint rautt spjald fyrir að grípa boltann langt fyrir utan teig.

Ibrahima Balde skoraði svo fyrir Vestra á 36. mínútu og gerði Benedikt V. Warén út um leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Ansi athyglisvert atvik átti sér stað í viðureigninni en leikmaður Njarðvíkur var ásakaður um að hafa migið á völlinn.

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, kallaði inn á völlinn að leikmaðurinn væri að kasta af sér þvagi eins og má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“