Fall bankanna Silicon Valley Bank (SVB) og Signature Bank í Bandaríkunum hefur sett alþjóðlega fjármálamarkaðinn í viðbragðsstöðu. Töluverð umræða hefur skapast innan sænska lífeyriskerfisins vegna stöðunnar en Alecta, stærsti lífeyrissjóður Svíþjóðar, átti stóran hlut í bönkunum tveimur.

Alecta var fjórði stærsti hluthafi SVB og sjötti stærsti hluthafi Signature Bank auk þess að vera fimmti stærsti hluthafi First Republic Bank, að því er segir í frétt Bloomberg. Sjóðurinn segist hafa fjárfest í SVB og Signature árin 2017 og 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði