fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 08:00

Erik Ten Hag / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Ajax hafa mikinn áhuga á því að fá Erik ten Hag aftur til starfa í sumar ef það er í boði. Hollenskir miðlar segja frá.

Ten Hag hætti með Ajax fyrir tveimur til að taka við Manchester United en dvöl hans þarf gæti farið að taka enda.

Forráðamenn United eru að skoða það að reka Ten Hag í sumar en gengi liðsins undir hans stjórn hefur ekki verið gott á þessu tímabili.

Ajax er með John van’t Schip sem tímabundinn þjálfara og vilja fá Ten Hag í sumar.

Kristian Nökkvi Hlynsson er leikmaður Ajax og hefur verið í mjög stóru hlutverki á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búnir að hafa samband við Manchester United

Búnir að hafa samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Í gær

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju