fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Milan burstaði Juve á útivelli – Missa Ronaldo og félagar af Meistaradeildarsæti?

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 21:44

Spilar Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni á næstu leiktíð?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann virkilega góðan útisigur á Juventus í baráttunni um Meistaradeildarsæti í Serie A í kvöld.

Brahim Diaz kom Milan yfir í blálok fyrri hálfleiks. Eftir stundarfjórðung af seinni hálfleik fengu gestirnir svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína. Þá brenndi Franck Kessie hins vegar af vítaspyrnu.

Ante Rebic skoraði þó annað mark Milan á 78. mínútu. Stuttu síðar var Fikayo Tomori, lánsmaður frá Chelsea, svo búinn að gylltryggja sigurinn. Lokatölur 0-3.

Milan er nú í þriðja sæti deildarinnar með 72 stig, jafnmörg stig og Atalanta sem er í öðru sæti. Juve er með 69 stig í fimmta sæti. Stigi á eftir Napoli í því fjórða. Öll liðin eiga þrjá leiki eftir. Það er ljóst að stuðningsmenn Juventus hefðu engan húmor fyrir því ef lið þeirra myndi missa af sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Í gær

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli
433Sport
Í gær

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd
433Sport
Í gær

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur