Umstang hjá LHG vegna norskra skipa í leit að vari

ÞAð hefur verið í nógu að snúast í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar …
ÞAð hefur verið í nógu að snúast í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar við að aðstoða norsk skip við að finna var. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Norsku loðnuskipin hafa þurft að leita til Landhelgisgæslunnar um aðstoð við að komast í var vegna vonskuverðurs sem nú gengur yfir landið. Alls hafa fimtán norsk skip verið á miðunum að undanförnu.

„Mikið annríki hefur verið í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar vegna þessa og hafa varðstjórarnir haft í nógu að snúast við að veita áhöfnum skipanna leiðsögn varðandi góða staði til að leita vars,“ segir í svari Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, við fyrirspurn 200 mílna.

Hann segir alls hafa verið fimmtán norsk skip á veiðum í efnahagslögsögunni. „Núna klukkan 14:30 er einungis eitt þeirra enn á veiðum vegna slæms veðurs. Tíu þeirra eru á leið til lands í var og hin fjögur eru komin í var.“

„Skipin hafa til að mynda haldið til Akureyrar, Þórshafnar, Eskifjarðar og fleiri staða á Norður- og Austurlandi. Mikil bræla er búin að vera á þeim slóðum sem skipin hafa verið á veiðum en þau hafa flest verið um 50 sjómílur norðaustur af Langanesi. Alls mega þrjátíu norsk loðnuveiðiskip vera á veiðum hverju sinni hér við land en veiðarnar eru byggðar á alþjóðlegum samningum,“ skrifar Ásgeir í svari sínu.

Fjöldi skipa hafa verið á miðunum vegna loðnuvertíðarinnar sem er …
Fjöldi skipa hafa verið á miðunum vegna loðnuvertíðarinnar sem er sú stærsta í tvo áratugi. Ljósmynd/Guðmundur St. Valdimarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.5.24 414,06 kr/kg
Þorskur, slægður 5.5.24 531,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.5.24 211,34 kr/kg
Ýsa, slægð 5.5.24 145,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.5.24 155,83 kr/kg
Ufsi, slægður 5.5.24 192,07 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 5.5.24 158,92 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.5.24 414,06 kr/kg
Þorskur, slægður 5.5.24 531,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.5.24 211,34 kr/kg
Ýsa, slægð 5.5.24 145,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.5.24 155,83 kr/kg
Ufsi, slægður 5.5.24 192,07 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 5.5.24 158,92 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »