fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Henderson ferðaðist til Newcastle í gær í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 13:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson markvörður Manchester United er á barmi þess að ganga í raðir Newcastle. Manchester Evening News segir frá.

Viðræður liðanna hafa borið árangur og segir MEN að Henderson hafi ferðast til Newcastle í gær í viðræður.

Henderson hefur lítið sem ekkert spilað á þessu tímabili og orðið undir í samkeppni við David de Gea.

Dean Henderson. Getty Images

Henderson vill fara frá United í sumar til þess að spila og eiga möguleika á miða í HM hóp Englands undir lok árs.

Mestar líkur eru taldar á því að Newcastle taki Henderson á láni í eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433Sport
Í gær

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Í gær

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag