Mæla síld á miðunum við austanvert landið

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mælir nú magn og útbreiðslu norsk-íslenska síldarstofnsins …
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mælir nú magn og útbreiðslu norsk-íslenska síldarstofnsins austur af landinu. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Árni Friðriksson, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, er nú statt norðaustur af landinu við Langanesdjúp og er unnið að því að afla upplýsinga í þeim tilgangi að geta lagt mat á magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda í Austurdjúpi og á Austur- og Norðausturmiðum.

Í leiðangrinum er einnig ástand hafsins og vistkerfisins kannað og felst í því meðal annars hita- og seltustigsmælingar auk þess sem reynt er að meta átumagn. Þá eru líffræðingar á vegum Háskóla Íslands um borð og sinna þeir talningu og skráningu sjávarspendýra með áherslu á auknar rannsóknir á andarnefju.

Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Fram kemur í tilkynnignu á vef stofnunarinnar að leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“ hófst 4 maí síðastliðinn og að hann muni standa yfir í 20 daga. „Leiðangurinn er skipulagður af vinnuhóp á vegum Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES) en auk rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, taka rannsóknaskip frá Noregi, Færeyjum, Danmörku og Bretlandi þátt í verkefninu. Áætlað er að leiðangurinn muni taka 20 daga.“

Árlega hefur verið farið í þennan leiðangur frá árinu 1995 og eru niðurstöður hans meiðal annars eina mikilvægustu tímaröð bergmálsmælinga sem notaðar eru við stofnmat og veiðiráðgjöf norsk-íslenska síldarstofnsins innan Alþjóða hafrannsóknaráðsins, að því er fram kemur í tilkynnignunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Steinbítur 256 kg
Þorskur 256 kg
Ýsa 13 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 536 kg
18.5.24 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
18.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 498 kg
Samtals 498 kg
18.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 407 kg
Samtals 407 kg
18.5.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Steinbítur 256 kg
Þorskur 256 kg
Ýsa 13 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 536 kg
18.5.24 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
18.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 498 kg
Samtals 498 kg
18.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 407 kg
Samtals 407 kg
18.5.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg

Skoða allar landanir »