fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Höfnuðu flottu boði en Kristófer situr eftir með sárt ennið – ,,Hefði getað keypt sér skuldlausa íbúð“

433
Fimmtudaginn 28. mars 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fékk tilboð frá liði FC Tobol frá Kasakstan fyrr á þessu ári en boðið var í sóknarmanninn Kristófer Inga Kristinsson.

Kristófer er 24 ára gamall og hefur spilað með Blikum síðan í fyrra en var fyrir það atvinnumaður.

Framherjinn lék áður með Willem, Grenoble, PSV, Donserjyske og VVV-Venlo í atvinnumennsku.

Ljóst er að laun Kristófers hefðu hækkað verulega ef tilboðið hefði verið samþykkt en rætt var stuttlega um ástæðu höfnunarinnar í sjónvarpsþætti 433, Íþróttavikunni.

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu saman að þessu sinni.

Hrafnkell er mikill stuðningsmaður Breiðabliks og hafði þetta að segja um hvað átti sér stað á milli félaganna.

video
play-sharp-fill

,,Ég heyrði að félögin hafi ekki náð saman á endanum, það var eitthvað með uppsettninguna á greiðslum og fleira,“ sagði Hrafnkell.

,,Hann hefði getað keypt sér skuldlausa íbúð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Í gær

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði
433Sport
Í gær

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn
Hide picture