fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Kærusturnar settar í hlutverk sálfræðings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 15:00

Ryan Bertrand þarf að ræða erfiðu málin við konuna en ekki sálfræðing.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustur og eiginkonur leikmanna Southampton eru í sálfræðistarfi þegar leikmenn liðsins koma heim. Ralph Hasenhuttl stjóri liðsins ráðleggur leikmönnum sínum að létta á sér þegar þeir koma heim.

Vegna COVID-19 eru sálfræðingar og aðrir aðilar ekki í kringum leikmannahópana, búbblur leikmanna eru lokaðar og ekki hægt að hleypa fólki inn og út.

Southampton er í frjálsu falli og væri í eðlilegu árferði með sálæfræðinga á svæðinu til að hjálpa leikmönnum við andlegu hliðina.

„Þessa stundina eru sálæfræðingar okkar bara konurnar þegar við komum heim. Við fáum ekki leyfi til að hitta neinn,“ sagði Ralph Hasenhuttl stjóri Southampton.

„Í búblunni okkar þá er færra fólk og þessa stundina er mjög erfitt að fá sálfræðing inn í það. Það er hægt að hitta þá á Zoom en ég reyni líka að vera í hlutverki sálfræðings.“

„Þeir geta þurft faðmlag og þá er gott að ræða við konuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið