fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 18:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markmaður Belgíu, segir að frammistaða liðsins á HM í Katar hafi verið til skammar og það sé ekki hægt að kalla hóp liðsins ‘gullkynslóðina.’

Belgar hafa lengi verið taldir vera á meðal bestu liða heims en nú eru margar stjörnur liðsins komnar á seinni hluta ferilsins.

Með leikmenn á borð við Eden Hazard, Romelu Lukaku, Kevin de Bruyne og Courtois þá mistókst liðinu að vinna titil.

Belgía komst ekki upp úr riðli sínum á HM í Katar og viðurkennir Courtois að einhverjir leikmenn séu nú komnir á endastöð.

,,Bæði á HM og á EM þá vorum við ekki við sjálfir og þetta er til skammar. Við sjáum hvað gerist, hver verður áfram og hver ekki,“ sagði Courtois.

,,Lífið í fótboltanum líður hratt, við byrjum strax að spila í undankeppni HM í mars. Það er erfitt að kalla okkur gullkynslóðina þegar við vinnum ekki neitt.“

,,Við erum engin gullkynslóð, við erum kynslóð sem átti marga hæfileikaríka leikmenn um alla Evrópu. Við sýndum það í Rússlandi árið 2018 að Belgía getur spilað góðan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Í gær

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan
433Sport
Í gær

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun