fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

„Sóttólfur“ hæðist að Covid aðgerðunum á Twitter og skýtur fast á Þórólf – „Jæja, þá eru allir að fara deyja í Hollandi“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. október 2021 20:30

mynd/samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar styttist óðum í tveggja ára afmæli Covid faraldursins er óneitanlega mörgum tekið að leiðast umræðan, aðgerðirnar, takmarkanirnar og helstu leikendur í viðbrögðum ríkisins við faraldrinum.

Þannig sagði DV til dæmis frá því í gær að Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO, hefði haft hörð orð um áframhaldandi takmarkanir á Íslandi. „Nú er mál að linni,“ sagði Sigurður meðal annars.

Þá hefur nafnlaus Twitter reikningur undir nafninu „Sóttólfur“ vakið umtalsverða athygli undanfarið. Færslurnar sem birtar eru á síðunni eru bersýnilega skrifaðir í háði. Í lýsingu á reikningnum segir að þar sé á ferð „helsti sérfræðingur Íslands í vísindum og eini faraldsfræðingurinn sem skiptir máli.“

Svo virðist sem hinn nafnlausi höfundur hafi hafið störf þann 19. ágúst síðastliðinn og verið býsna iðinn síðan. Frá því um miðjan ágúst hefur hann birt heilar 332 færslur á Twitter, og er af nógu að taka:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað