fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Belotti er farinn frá Torino

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andrea Belotti er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að hafa yfirgefið Torino á Ítalíu.

Torino gaf frá sér tilkynningu í gær og staðfestir þar að Belotti hafi ekki viljað framlengja samning sinn við félagið.

Samningur Belotti vð Torino rann út í gær og er hann því frjáls ferða sinna í sumar.

Belotti er 28 ára gamall sóknarmaður og hefur skorað 100 deildarmörk í 232 leikjum fyrir Torino á sjö árum.

Hann hefur margoft verið orðaður við ensk félög en hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina að svo stöddu.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem hefur skorað 12 mörk í 44 landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reynir að fá dóm nauðgarans styttan með þessum rökum – Situr í alræmdu fangelsi ásamt barnamorðingjum

Reynir að fá dóm nauðgarans styttan með þessum rökum – Situr í alræmdu fangelsi ásamt barnamorðingjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður atvinnulaus um næstu helgi

Verður atvinnulaus um næstu helgi