fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Óhugnanlegar lýsingar af vopnuðu ráni í miðborg Reykjavíkur – Hótuðu starfsfólki lífláti

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglu sem send var fjölmiðlum um hádegisleytið kemur fram að rán hafi verið framið í verslun í miðborg Reykjavíkur. Þrír aðilar hafi komið í verslunina með með hnífa á lofti. Þeir hafi heimtað pening og hótað starfsfólki lífláti.

Fram kemur að þeir hafi allir verið handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Tilkynnt um þrjá aðila sem komu inn í verslun í hverfi 101 með hnífa á lofti og heimtuðu pening og hótuðu starfsfólki lífláti. Allir handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Í nótt var mikið um að vera hjá lögreglu, sérstaklega í verslunum, en þar áttu sér stað rán og líkamsárásir. Sérstaklega vakti athygli að maður sem neitaði að nota grímu hafi ráðist að starfsmanni verslunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Í gær

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga