fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Alls hafa tíu greinst með Ómíkron á Íslandi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. desember 2021 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 110 með ný smit COVID-19 í gær, þar af tveir á landamærunum, samkvæmt bráðabirgðatölum. Af þeim sem greindust voru 52 í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum.

Þar kemur einnig fram að nú hafi alls tíu greinst með nýja afbrigði veirunnar, Ómíkron.

„Eins og áður eru öll COVID-19 sýni á Íslandi raðgreind og öll smit rakin. Smitrakning gengur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki