fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Íslandsmeistararnir töpuðu stórt í Eyjum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna í kvöld á Hásteinsvelli. Leiknum lauk með 4-2 sigri ÍBV. Blikar sem byrjuðu mótið á 9-0 stórsigri gegn Fylki tapa því sínum fyrstu stigum í deildinni.

Kristín Dís kom Blikum yfir strax í byrjun leiks og leit út fyrir að þetta yrði enn einn auðveldur sigur þeirra.

Annað kom á daginn en Delaney Bale Pridham jafnaði metin aðeins 6 mínútum síðar með frábæru skallamarki. Pridham var aftur á ferðinni eftir hálftíma leik og kom heimakonum yfir eftir flotta skyndisókn. Þá tók Viktorija Zalcikova við og skoraði 2 mörk í uppbótartíma fyrri hálfleiks en ÍBV sundurspilaði Blikaliðið á þeim tíma.

Olga Sevcova fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að slá Ástu Eir.

Blikar sóttu stíft í seinni hálfleik og lágu á heimakonum en ÍBV varðist vel og leit ekki út fyrir að vera manni færri. Agla María klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks. Ekki komu fleiri mörk eftir í leikinn og sanngjarn sigur ÍBV staðreynd.

ÍBV 4 – 2 Breiðablik
0-1 Kristín Dís (´2)
1-1 Pridham (´8)
2-1 Pridham (´30)
3-1 Zaicikova (´45)
4-1 Zaicikova (´45)
4-2 Agla María (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu