fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Stórkostlegur Haaland skoraði þrennu – Stefnir í ruglað markamet

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 16:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er stórkostlegur leikmaður og sannaði það enn eina ferðina í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Haaland var á skotskónum er Manchester City fékk Wolves í heimsókn og vann öruggan sigur.

Norðmaðurinn gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-0 sigri en annað mark hans var af vítapunktinum.

Haaland er lang markahæstur í deildinni með 25 mörk í aðeins 20 leikjum.

Annar leikur fór fram í Leeds en þar gerðu heimamenn markalaust jafntefli við Brentford.

Manchester City 3 – 0 Wolves
1-0 Erling Haaland(’40)
2-0 Erling Haaland(’50, víti)
4-0 Erling Haaland(’54)

Leeds 0 – 0 Brentford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm