U20 ára karlalandslið Íslands kynnt

Ólafur Ingi Styrmisson, nýr leikmaður Keflavíkur, er í leikmannahópnum.
Ólafur Ingi Styrmisson, nýr leikmaður Keflavíkur, er í leikmannahópnum. Ljósmynd/Keflavík

Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari u20 landsliðs karla í körfubolta, og aðstoðarþjálfari hans Pétur Már Sigurðsson, hafa valið sitt 12 manna lið fyrir Evrópumót FIBA sem er spilað í Tbilisi í Georgíu 15.-24. júlí. 

Boðað var til æfinga í stórum æfingahópi leikmanna sem æfðu í úrtakshóp í byrjun júní og nú hefur lokahópurinn verið valinn.

Þessir eru í hópnum:

Ástþór Atli Svalason (Valur)
Eyþór Lár Bárðarson  (Tindastóll)
Friðrik Anton Jónsson (Álftanes)
Hilmir Hallgrímsson (Vestri)
Hugi Hallgrímsson (Vestri)
Ólafur Björn Gunnlaugsson (ÍR / Florida Southern, USA)
Ólafur Ingi Styrmisson (Keflavík)
Óli Gunnar Gestsson (Selfoss)
Orri Gunnarsson (Haukar)
Sigurður Pétursson (Breiðablik)
Sveinn Búi Birgisson (Valur)
Þorvaldur Árnason (KR)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert