fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Nýkominn til félagsins og sjáðu hvað hann gerði

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern Munchen í gær. Þá vann liðið öruggan sigur á Mainz í þýska bikarnum.

Portúgalinn gekk í raðir Bayern á láni frá Manchester City á dögunum. Þýska félagið getur svo keypt hann á 70 milljónir evra í sumar.

Cancelo hafði átt í stappi við Pep Guardiola, stjóra City.

Bakvörðurinn var ekki lengi að láta til sín taka gegn Mainz í gær og lagði upp fyrsta mark Bayern fyrir Eric Maxim Choupo-Moting á 17. mínútu.

Stoðsendingin var einkar glæsileg og má sjá hana hér neðar.

Bayern vann leikinn að lokum 4-0. Jamal Musiala, Leroy Sane og Alphonso Davies áttu eftir að bæta við mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm