fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes varð í vikunni fyrsta konan til að komast upp á vegg á heimavelli Chelsea eða í svokallaða frægðarhöll.

Fjölmargar goðsagnir má sjá á veggjum heimavallar Chelsea en Hayes varð í vikunni fyrsta konan til að ná því afreki.

Um er að ráða þjálfara Chelsea en hún er á förum frá félaginu og mun taka við bandaríska landsliðinu.

Hayes náði stórkostlegum árangri með kvennalið Chelsea og vann deildina með liðinu fjögur ár í röð.

Hayes tókst þó ekki að vinna Meistaradeildina á 12 ára tíma sínum hjá félaginu en liðið féll úr keppni gegn Barcelona í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433FókusSport
Í gær

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Í gær

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“