fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Son krotar undir nýjan samning

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham sem gildir til ársins 2025. Félagið hefur staðfest þetta.

Hinn 29 ára gamli Son hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2015. Hann hefur skorað 70 mörk í 197 leikjum fyrir félagið.

Þetta eru afar góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Tottenham í ljósi þess að það virðist æ líklegra að Harry Kane sé á förum frá félaginu til Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa