fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 20:30

Julen Lopetegui og Moyes á hliðarlínunni í leik West Ham og Sevilla 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julien Lopetegui gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina sem stjóri West Ham. Guardian greinir frá.

Lopetegui, sem er fyrrum stjóri Real Madrid, stýrði síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni en hann yfirgaf félagið skömmu fyrir yfirstandandi leiktíð.

Óvissa er hver verður stjóri West Ham á næstu leiktíð. Samningur David Moyes er að renna út og ekki er víst að hann verði framlengdur.

West Ham horfir því til Lopetegui og samkvæmt Guardian er ekki ólíklegt að félaginu takist að landa honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“