„Fókusinn hjá KAPP hefur alltaf verið góð þjónusta, númer eitt, tvö og þrjú, og þarfir viðskiptavinarins hafa alltaf verið í forgrunni. Við viljum byggja áfram á sömu gildum þ.e. á góðri þjónustu og fókus á þarfir viðskiptavinarins. Þrátt fyrir að við séum að vaxa hratt í bæði innri vexti og með yfirtökum er mikilvægt að halda fókus,“ segir Ólafur Karl Sigurðarson, aðstoðarforstjóri tæknifyrirtækisins KAPP, um vegferð fyrirtækisins að undanförnu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði