Tekjur Arnarlax jukust um 114 prósent

Laxeldi Arnarlax í eigu Icelandic Salmon.
Laxeldi Arnarlax í eigu Icelandic Salmon. Ljósmynd/Icelandic Salmon

Rekstrartekjur Icelandic Salmon, móðurfyrirtæki laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, á fyrsta ársfjórðungi ársins voru 114 prósent hærri en á sama ársfjórðungi í fyrra.

Icelandic Salmon kynnti ársfjórðungsuppgjörið sitt í beinu streymi til fjárfesta í morgun. Rekstrartekjur fjórðungsins námu 37,1 milljón evra (5,2 milljarðar íslenskra króna) en þær voru 17,3 milljónir evra (2,4 milljarðar króna) á fyrsta fjórðungi ársins 2021.

Árangurinn þakkaði Björn Hembre, for­stjóri Icelandic Salmon, hækkandi verðlagi og góðrar líffræðilegra aðstæðna. Framleiðsla jókst um níu hundruð tonn ef miðað er við fyrsta ársfjórðung síðasta árs.

Icelandic Salmon er skráð í Euronext-hluta­bréfa­markaðinn í kaup­höll­inni í Ósló.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.5.24 414,06 kr/kg
Þorskur, slægður 5.5.24 531,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.5.24 211,34 kr/kg
Ýsa, slægð 5.5.24 145,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.5.24 155,83 kr/kg
Ufsi, slægður 5.5.24 192,07 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 5.5.24 158,92 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.5.24 414,06 kr/kg
Þorskur, slægður 5.5.24 531,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.5.24 211,34 kr/kg
Ýsa, slægð 5.5.24 145,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.5.24 155,83 kr/kg
Ufsi, slægður 5.5.24 192,07 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 5.5.24 158,92 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »