fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bebe, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir samning hjá Real Zaragoza á Spáni.

Bebe er 32 ára gamall og er ein verstu kaup í sögu Man Utd er Sir Alex Ferguson fékk hann til félagsins frá Portúgal árið 2010.

Bebe átti að vera gríðarlegt efni en hann gat ekkert í Manchester og hefur undanfarin ár spilað á Spánio.

Zaragoza er áttunda félagið sem Bebe semur við síðan hann yfirgaf Man Utd en hann gerir lánssamning.

Bebe hefur verið samningsbundinn Rayo Vallecano frá árinu 2018 en hefur einnig spilað fyrir Benfica, Cordoba, Eiber, Besiktas og Rio Ave svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið