fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Hrefnuveiðimaður ákærður fyrir árás á lögregluþjón

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 3. maí 2021 12:30

Vogaafleggjari. Mynd: Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þröstur Sigmundsson, 49 ára gamall maður frá Reykjanesbæ, hefur verið ákærður fyrir árás á lögreglumann við störf. Hið meinta atvik átti sér stað á Reykjanesbraut austan við Vogaafleggjara þann 21. júlí árið 2020.

Þröstur var nokkuð í fréttum árið 2016 er fyrirtæki hans, Runo ehf, sótti um leyfi til hrefnuveiða. Þröstur veiddi nokkrar hrefnur þá um vorið.

Í ákærunni er Þröstur sagður hafa veist að lögreglumanninum sem var við skyldustörf, tekið hann hálstaki með hægri hönd sinni og þrengt að.

Héraðssaksóknari krefst þess að Þröstur verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum