fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Chelsea gæti tapað 55 milljónum eftir nokkuð misheppnuð kaup

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á í hættu á að tapa allt að 55 milljónum punda eftir kaupin á sóknarmanninum Kai Havertz.

Havertz hefur átt bæði góða og slæma daga hjá Chelsea en stöðugleikinn hefur verið lítill og er skoðað að selja í sumar.

Chelsea borgaði 72 milljónir punda fyrir Havertz árið 2020 en sú upphæð getur hækkað í allt að 90 milljónir punda.

Havertz var á þeim tíma á mála hjá Bayer Leverkusen og var talinn einn efnilegasti leikmaður heims en hann er 23 ára gamall í dag.

Samkvæmt enskum miðlum mun Chelsea alls ekki fá eins gott verð fyrir Havertz í sumar og er verðmiðinn á milli 35 til 52 milljónir.

Chelsea er að styrkja sig verulega í janúarglugganum og er ekki víst að Havertz eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Bandaríkjanna að upplifa virkilega erfiða tíma – Ekki valinn í hópinn

Vonarstjarna Bandaríkjanna að upplifa virkilega erfiða tíma – Ekki valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik í Keflavík – „Þetta er leiðinlegt“

Óhugnanlegt atvik í Keflavík – „Þetta er leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Segir að vinur sinn sé frábær manneskja en elti peningana á Old Trafford – ,,Hann tók ranga ákvörðin“

Segir að vinur sinn sé frábær manneskja en elti peningana á Old Trafford – ,,Hann tók ranga ákvörðin“