fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafið viðræður við miðvörðinn Gabriel Magalhaes um nýjan samning. Standard segir frá.

Gabriel er að eiga frábært tímabil með Arsenal og er algjör lykilhlekkur í hjarta varnarinnar auk þess að vera ógn fram á við í föstum leikatriðum.

Arsenal vill verðlauna hann fyrir frábært tímabil sem hann er að eiga með því að bjóða honum nýjan samning, en núgildandi samningur rennur út 2027.

Viðræður eru því farnar af stað. Enn á eftir að ganga frá ýmsu en líklegt er að það takist.

Gabriel var sterklega orðaður við sádiarabísku deildina undir lok síðasta sumars en ekkert varð úr því að hann færi þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman